Foreldramorgunn
siglo.is | Almennt | 24.10.2012 | 22:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 217 | Athugasemdir ( )
Foreldramorgunn, sá fjórði í röðinni þetta haustið, verður í Siglufjarðarkirkju í dag, fimmtudag, milli kl. 10.00 og 12.00, í umsjá sóknarprests og Vilborgar Rutar Viðarsdóttur.
Næstu tveir foreldramorgnar, 1. og 8. nóvember, verða svo í Ólafsfjarðarkirkju á sama tíma.
Næstu tveir foreldramorgnar, 1. og 8. nóvember, verða svo í Ólafsfjarðarkirkju á sama tíma.
Athugasemdir