Forsala hafin á bókinni um séra Bjarna
sksiglo.is | Almennt | 09.05.2011 | 13:40 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 150 | Athugasemdir ( )
Hin nýja bók sem Viđar Hreinsson bókmenntafrćđingur er ađ skrifa um séra Bjarna Ţorsteinsson tónskáld býđst nú í forsölu hjá Veröld á sérstöku tilbođsverđi, 4.900 krónur í stađ 6.990 króna. Bókin er vćntanleg á markađ í haust, en 14. október eru 150 ár síđan Bjarni fćddist.
Séra Bjarni hefur oft veriđ nefndur „fađir Siglufjarđar“ fyrir hlut sinn í uppbyggingu bćjarins á fyrstu áratugum tuttugustu aldar, en auk ţess er hann ţekktur fyrir ţjóđlagasafn sitt sem var mikiđ ţrekvirki. Undanfarna mánuđi hefur Viđar unniđ ađ ritun ćvisögunnar og fundiđ ýmislegt forvitnilegt sem ekki hefur komiđ fram áđur. Í bókinni verđa fjölmargar myndir. „Ţessi bók verđur ađ prýđa heimilisbókasöfn allra Siglfirđinga,“ segir á Facebook-síđu Siglfirđingafélagsins.
Slóđ á forsöluna: http://www.verold.is/bjarnithorsteinsson
Međfylgjandi mynd: Sigríđur Lárusdóttir Blöndal og Bjarni Ţorsteinsson í stofunni á Hvanneyri, sennilega um aldamótin 1900.
Orgeliđ mun hafa veriđ í eigu Bjarna ţegar hann samdi Hátíđarsöngvana og öll sín ţekktu sönglög svo sem Ég vil elska mitt land, Kirkjuhvol og Systkinin.
Séra Bjarni hefur oft veriđ nefndur „fađir Siglufjarđar“ fyrir hlut sinn í uppbyggingu bćjarins á fyrstu áratugum tuttugustu aldar, en auk ţess er hann ţekktur fyrir ţjóđlagasafn sitt sem var mikiđ ţrekvirki. Undanfarna mánuđi hefur Viđar unniđ ađ ritun ćvisögunnar og fundiđ ýmislegt forvitnilegt sem ekki hefur komiđ fram áđur. Í bókinni verđa fjölmargar myndir. „Ţessi bók verđur ađ prýđa heimilisbókasöfn allra Siglfirđinga,“ segir á Facebook-síđu Siglfirđingafélagsins.
Slóđ á forsöluna: http://www.verold.is/bjarnithorsteinsson
Međfylgjandi mynd: Sigríđur Lárusdóttir Blöndal og Bjarni Ţorsteinsson í stofunni á Hvanneyri, sennilega um aldamótin 1900.
Orgeliđ mun hafa veriđ í eigu Bjarna ţegar hann samdi Hátíđarsöngvana og öll sín ţekktu sönglög svo sem Ég vil elska mitt land, Kirkjuhvol og Systkinin.
Athugasemdir