Forvarnir hjá Vís
sksiglo.is | Almennt | 11.11.2011 | 09:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 360 | Athugasemdir ( )
„Þetta hefur verið ótrúlega skemmtilegt verkefni og mjög
gaman að geta stuðlað að forvörnum með svona jákvæðum hætti.
Mér finnst
náttúrlega sérstaklega gaman að ganga í og úr vinnu og sjá alla kollana með
húfurnar frá okkur,“ segir Guðrún Pálsdóttir hjá VÍS sem býður öllum með F plús
tryggingu húfu sem skín í skammdeginu.
Meðfylgjandi er mynd af ungum Siglfirðingum.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún í síma 467-1228 eða undirritaður.
Kveðja góð, BFB
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir