Frábær aðsókn í jólahlaðborð Hannes Boy

Frábær aðsókn í jólahlaðborð Hannes Boy Frábær aðsókn var í jólahlaðborð Hannes Boy um helgina en yfir 150 manns gæddu sér á kræsingunum. Eftirspurnin svo

Fréttir

Frábær aðsókn í jólahlaðborð Hannes Boy

Kósí stemmning með arineld í bakgrunn
Kósí stemmning með arineld í bakgrunn
Frábær aðsókn var í jólahlaðborð Hannes Boy um helgina en yfir 150 manns gæddu sér á kræsingunum. Eftirspurnin svo mikil að ákveðið var að bæta næstu helgi við og hafa því hlaðborðið því í gangi bæði þann 9. og 10.des segir á heimasíðu Rauðku.


Vel útilagt og glæsilega skreytt jólahlaðborð Hannes Boy í umhverfi sem engu er líkt sendir gestinn í annan heim. „Besta hlaðborð sem ég hef nokkru sinni komið á“ leyfði gestur frá Dalvík okkur að heyra, ekki leiðinlegt að fá svoleiðis ummæli.







Og fljótandi súkkulaði í eftirrétt

Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst