Frábær aðsókn í jólahlaðborð Hannes Boy
www.raudka.is | Almennt | 04.12.2011 | 06:10 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 834 | Athugasemdir ( )
Frábær aðsókn var í jólahlaðborð Hannes Boy um helgina en yfir 150 manns gæddu sér á kræsingunum. Eftirspurnin svo mikil að
ákveðið var að bæta næstu helgi við og hafa því hlaðborðið því í gangi bæði þann 9. og 10.des segir
á heimasíðu Rauðku.
Vel útilagt og glæsilega skreytt jólahlaðborð Hannes Boy í umhverfi sem engu er líkt sendir gestinn í annan heim. „Besta hlaðborð sem ég hef nokkru sinni komið á“ leyfði gestur frá Dalvík okkur að heyra, ekki leiðinlegt að fá svoleiðis ummæli.



Og fljótandi súkkulaði í eftirrétt
Vel útilagt og glæsilega skreytt jólahlaðborð Hannes Boy í umhverfi sem engu er líkt sendir gestinn í annan heim. „Besta hlaðborð sem ég hef nokkru sinni komið á“ leyfði gestur frá Dalvík okkur að heyra, ekki leiðinlegt að fá svoleiðis ummæli.



Og fljótandi súkkulaði í eftirrétt
Athugasemdir