Frábćrir tónleikar í Bátahúsinu

Frábćrir tónleikar í Bátahúsinu Söngsveitin Gómar var međ söngskemmtun í Bátahúsinu á sunnudagskvöldiđ sem bar yfirskriftina: "Sem lindin tćr".

Fréttir

Frábćrir tónleikar í Bátahúsinu

Söngsveitin Gómar var međ söngskemmtun í Bátahúsinu á sunnudagskvöldiđ sem bar yfirskriftina: "Sem lindin tćr". Gestir af öldungamóti í blaki voru í meirihluta á tónleikunum og skemmtu sér konunglega.

Ţađ er gaman ađ sjá hvađ fólk skemmtir sér vel á tónleikum hjá Gómum og hljómsveit. Ánćgjulegt fyrir hvert sveitarfélag ađ eiga svona tónlistarfólk.









Texti og myndir: GJS






 




Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst