Framkvæmdaleyfi veitt

Framkvæmdaleyfi veitt Umhverfis- og tækninefnd Fjallabyggðar hefur gefið út framkvæmdaleyfi vegna nýs golfvallar í Hólsdal. Leyfið var veitt með

Fréttir

Framkvæmdaleyfi veitt

Ingvar Hreinsson og Ólafur Kárason
Ingvar Hreinsson og Ólafur Kárason
Umhverfis- og tækninefnd Fjallabyggðar hefur gefið út framkvæmdaleyfi vegna nýs golfvallar í Hólsdal. Leyfið var veitt með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar, sem fundar 13. júní nk.

Aðstandendur verkefnisins fögnuðu áfanganum í gær er brautryðjendurnir Ólafur Kárason og Ingvar Hreinsson slógu upphafshögg á væntanlegri 1. braut hins nýja vallar.

Texti og mynd: Aðsend


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst