Framkvæmdir við grunnskólann á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 22.01.2014 | 15:10 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 470 | Athugasemdir ( )
Innsent efni.
Það styttist í að framkvæmdir við viðbyggingu grunnskólans við Norðurgötu fari að hefjast. Af þeim sökum eru vegfarendur um Norðurgötu, Eyrargötu og Vetrarbraut beðnir um að sýna aðgát á ferð sinni í kringum skólann.
Vegna þrengingar á Norðurgötu verður bannað að leggja bílum vinstra megin við götuna, gengt skólanum, líkt og sýnt er á meðfylgjandi mynd.
Sjá nánar hér : http://www.fjallabyggd.is/is/frettir/framkvaemdir-vid-grunnskolann-a-siglufirdi/
Athugasemdir