Fréttatilkynning

Fréttatilkynning Vegna fréttar á öldum ljósvakans og víðar um að Strætó bs. muni hefja akstur á akstursleiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur og einnig á

Fréttir

Fréttatilkynning

Vegna fréttar á öldum ljósvakans og víðar um að Strætó bs. muni hefja akstur á akstursleiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur og einnig á Hólmavík og á Snæfellsnes þann 2. september n.k., viljum við koma eftirfarandi á framfæri.

Nokkrir einstaklingar og fyrirtæki hafa haft samband við okkur og óskað eftir áframhaldandi akstri á milli Akureyrar og Reykjavíkur annars vegar og á milli Reykjavíkur og Stykkishólms hins vegar með þeim tímasetningum sem hafa verið undanfarin ár.

Fyrirtækið hefur ákveðið að ganga til samstarfs við þá einstaklinga og fyrirtæki sem hafa óskað eftir þjónustu fyrirtækisins á ofngreindum leiðum.

Þetta tilkynnist hér með.

Sterna // Bílar og fólk ehf.
Óskar Stefánsson Framkvæmdastjóri



Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst