Frjálsar íţróttir hjá Glóa

Frjálsar íţróttir hjá Glóa Frjálsíţróttafólkiđ okkar hjá Glóa hefur sankađ ađ sér verđlaunum á mótum ársins. Alls hafa 20 siglfirsk aldursflokkamet veriđ

Fréttir

Frjálsar íţróttir hjá Glóa

Hér er hópurinn ásamt ţjálfaranum á móti í Varmahlíđ
Hér er hópurinn ásamt ţjálfaranum á móti í Varmahlíđ
Frjálsíţróttafólkiđ okkar hjá Glóa hefur sankađ ađ sér verđlaunum á mótum ársins. Alls hafa 20 siglfirsk aldursflokkamet veriđ sett eđa bćtt í sumar.

Ţórarinn Hannesson íţróttakennari er ötull viđ ađ ćfa ţetta efnilega íţróttafólk sem er ađ ná ţessum frábćra árangri.

Afrekin eru fćrđ inn í afrekaskrá Frjálsíţróttasambandsins og í afrekaskrár Umf Glóa sem sjá má á heimasíđu félagsins.

Texti: GJS

Mynd: Ađalsteinn Arnarsson

Heimasíđa Glóa: http://umfgloi.123.is/




Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst