Fuglaskoðunargöngunni frestað

Fuglaskoðunargöngunni frestað Fuglaskoðunargöngunni sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað um óakveðinn tíma vegna veðurs.

Fréttir

Fuglaskoðunargöngunni frestað

Æðarkolla á hreiðri
Æðarkolla á hreiðri
Fuglaskoðunargöngunni sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað um óakveðinn tíma vegna veðurs.

Árleg fuglaskoðunarferð FS, þar sem fuglalífið verður skoðað með kunnáttumönnum. Gengið verður frá Ráeyri norður Saurbæjarás og út að rústum Evangersverksmiðju.

Þátttakendur eru hvattir til að vera vel skóaðir og hafa með kíki og greiningarbækur ef þeir eiga, og kjörið að hafa með sér nesti. Grilla má í rústunum. Leiðsögumenn: Sigurður Ægisson. Lagt af stað frá bílastæði við kirkjugarð kl. 20:00. Göngutími 2-3 klst. Verð: 500 kr.


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst