Fuglaskoðunargöngunni frestað
sksiglo.is | Almennt | 09.06.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 219 | Athugasemdir ( )
Fuglaskoðunargöngunni sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað um
óakveðinn tíma vegna veðurs.
Árleg fuglaskoðunarferð FS, þar sem fuglalífið verður skoðað með kunnáttumönnum. Gengið verður frá Ráeyri norður Saurbæjarás og út að rústum Evangersverksmiðju.
Þátttakendur eru hvattir til að vera vel skóaðir og hafa með kíki og greiningarbækur ef þeir eiga, og kjörið að hafa með sér nesti. Grilla má í rústunum. Leiðsögumenn: Sigurður Ægisson. Lagt af stað frá bílastæði við kirkjugarð kl. 20:00. Göngutími 2-3 klst. Verð: 500 kr.
Athugasemdir