Fundir um málefni hrossaræktarinnar
Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum. Allir fundirnir hefjast kl. 20:30.
febrúar
mánudaginn 18. febrúar. Hlíðarbæ, Eyjafirði.
þriðjudaginn 19. febrúar. Svaðastaðahöllinni, Sauðárkróki.
miðvikudaginn 20. febrúar. Gauksmýri, V-Hún.
mánudaginn 25. febrúar. Félagsheimili Sleipnis, Selfossi.
þriðjudaginn 26. febrúar. Reiðhöllinni, Víðidal, Reykjavík.
mars
mánudaginn 4. mars. Gistihúsinu, Egilsstöðum.
þriðjudaginn 5. mars. Mánagarði, Hornafirði.
Fimmtudaginn 7. mars. Ásgarði, Hvanneyri.
Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson
hrossaræktarráðunautur.
Ekki er að sjá á þessari dagskrá að fundir verði haldnir um þessi málefni í Fjallabyggð á næstunni.
Athugasemdir