Fundir um málefni hrossaræktarinnar

Fundir um málefni hrossaræktarinnar Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum. Allir fundirnir hefjast

Fréttir

Fundir um málefni hrossaræktarinnar

Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum. Allir fundirnir hefjast kl. 20:30.

febrúar
mánudaginn 18. febrúar. Hlíðarbæ, Eyjafirði.

þriðjudaginn 19. febrúar. Svaðastaðahöllinni, Sauðárkróki.

miðvikudaginn 20. febrúar. Gauksmýri, V-Hún.
mánudaginn 25. febrúar. Félagsheimili Sleipnis, Selfossi.

þriðjudaginn 26. febrúar. Reiðhöllinni, Víðidal, Reykjavík.  

mars
mánudaginn 4. mars. Gistihúsinu, Egilsstöðum. 
þriðjudaginn 5. mars. Mánagarði, Hornafirði. 
Fimmtudaginn 7. mars. Ásgarði, Hvanneyri. 

Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur.

Ekki er að sjá á þessari dagskrá að fundir verði haldnir um þessi málefni í Fjallabyggð á næstunni.


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst