Fyrirhugað að bjóða upp á þjónustu á vegum Drekaslóðar

Fyrirhugað að bjóða upp á þjónustu á vegum Drekaslóðar Fyrirhugað er að setja upp vinnustofu og bjóða upp á þjónustu á vegum Drekaslóðar, sem er fræðslu-

Fréttir

Fyrirhugað að bjóða upp á þjónustu á vegum Drekaslóðar

Fyrirhugað er að setja upp vinnustofu og bjóða upp á þjónustu á vegum Drekaslóðar, sem er fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur alls kyns ofbeldis og aðstandendur þeirra, í kjallara bókasafnsins í Ólafsfirði.

Drekaslóð er þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra.

  • Fyrir karla og konur.
  • fyrir fólk sem hefur lent í einelti í æsku eða á fullorðinsárum.
  • Fyrir fólk sem hefur verið beitt hverskonar kynferðislegu ofbeldi.
  • Fyrir alla sem hafa verið beittir hvers konar ofbeldi í parasamböndum.
  • Fyrir heyrnarskerta.
  • Fyrir fatlaða
  • Fyrir fjölskyldur, vini og ættingja þolenda ofbeldis.
  • Fyrir maka þolenda ofbeldis.
  • Fyrir fólk sem þurfti að þola vanrækslu í æsku.
  • Fyrir alla sem hafa þurft að líða vegna ofbeldis.
  • Fyrir þá sem vilja fræðslu um ofbeldi.

Þetta kemur fram í fundargerð Bæjarráðs Fjallabyggðar.

Sjá einnig www.drekaslod.is


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst