Fyrsti fundur Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar á nýju ári var í gær, sunnudaginn 5. janúar

Fyrsti fundur Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar á nýju ári var í gær, sunnudaginn 5. janúar Góð mæting var á fyrsta fund Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar á

Fréttir

Fyrsti fundur Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar á nýju ári var í gær, sunnudaginn 5. janúar

Góð mæting var á fyrsta fund Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar á ljósmyndaárinu 2014.
 
Mikill áhugi er fyrir ljósmyndun í Fjallabyggð og áhuginn er alltaf að aukast og fjölgar í hópnum sem kemur til þess að bera saman ljósmyndabækur sínar.
 
Ljósmyndaklúbburinn hvetur alla þá sem áhuga hafa á ljósmyndun að skrá sig í hópinn og vera með.
 
Hér er facebook síða Ljósmyndaklúbbsins : https://www.facebook.com/ljosmyndaklubbur.fjallabyggd?fref=ts
 
LjósmyndBjörn Valdimarsson, Ólafur Kárason, Ingunn Björns og Sandra Finnsdóttir að rabba saman.
 
LjósmyndFrá vinstri. Kári Hreins, Elías Þorvaldsson, Björn Valdimarsson, Ólafur Kárason og Ingunn Björnsdóttir
 
LjósmyndHér er verið að spá og spekúlera og Gunnlaugur Guðleifsson skoðar nýju myndavélina hennar Sólrúnar Júlíusdóttur. 
 
LjósmyndSólrún fygist spennt með Gulla Stebba fikta í nýju myndavélinni.
 

Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst