Fyrsti fundur Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar á nýju ári var í gær, sunnudaginn 5. janúar
sksiglo.is | Almennt | 06.01.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 583 | Athugasemdir ( )
Góð mæting var á fyrsta fund Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar á ljósmyndaárinu 2014.
Mikill áhugi er fyrir ljósmyndun í Fjallabyggð og áhuginn er alltaf að
aukast og fjölgar í hópnum sem kemur til þess að bera saman ljósmyndabækur sínar.
Ljósmyndaklúbburinn hvetur alla þá sem áhuga hafa á
ljósmyndun að skrá sig í hópinn og vera með.
Hér er facebook síða Ljósmyndaklúbbsins
: https://www.facebook.com/ljosmyndaklubbur.fjallabyggd?fref=ts




Athugasemdir