Fyrsti kirkjuskólinn árið 2014
sksiglo.is | Almennt | 24.01.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 277 | Athugasemdir ( )
Fyrsti kirkjuskólinn var sunnudaginn 19. janúar
Vel var mætt í fyrsta kirkjuskóla ársins og borðin svignuðu undan
ávöxtunum þegar farið var upp í safnaðarheimili eftir sönginn hjá Sigga presti og börnunum.
Næsta sunnudag lofa Siggi prestur, Rut, Viðar og fermingarbörn að hafa
sólarpönnukökur og allskonar fyrir svanga kirkjuskólagesti, bæði foreldra og börn.
Kirkjuskólinn byrjar kl. 11:15
Að sjálfsögðu tók ég nokkrar myndir í kirkjuskólanum sem
eru hér fyrir neðan.









Athugasemdir