Fyrstu æðarungarnir komnir á legg
sksiglo.is | Almennt | 29.05.2012 | 19:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 196 | Athugasemdir ( )
Fyrstu æðarungarnir sem komu fyrir augu ljósmyndarans (sk)á þessu sumri, var í dag 29. maí, er hann kom að Sveini Þorsteins þar sem hann myndaði af miklum móð æðarfuglinn og unga þeirra, rétt austan við Snorrabraut.
Klippa: ©Steingrímur
http://www.youtube.com/watch?v=u4LMhjGlXAM
<http://www.youtube.com/watch?v=u4LMhjGlXAM&feature=plcp>
Texti og myndir: SK
Klippa: ©Steingrímur
http://www.youtube.com/watch?v=u4LMhjGlXAM
<http://www.youtube.com/watch?v=u4LMhjGlXAM&feature=plcp>
Texti og myndir: SK
Athugasemdir