Fyrstu æðarungarnir komnir á legg

Fyrstu æðarungarnir komnir á legg Fyrstu æðarungarnir sem komu fyrir augu ljósmyndarans (sk)á þessu sumri,  var í dag 29. maí, er hann kom að Sveini

Fréttir

Fyrstu æðarungarnir komnir á legg

Fyrstu æðarungarnir sem komu fyrir augu ljósmyndarans (sk)á þessu sumri,  var í dag 29. maí, er hann kom að Sveini Þorsteins þar sem hann myndaði af miklum móð æðarfuglinn og unga þeirra, rétt austan við Snorrabraut.

Klippa: ©Steingrímur

http://www.youtube.com/watch?v=u4LMhjGlXAM

<http://www.youtube.com/watch?v=u4LMhjGlXAM&feature=plcp>

Texti og myndir: SK

 



Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst