Fyrstur Íslendinga í göngu á ÓL frá 1994?
sksiglo.is | Almennt | 04.12.2012 | 12:58 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 360 | Athugasemdir ( )
Sćvar Birgisson, skíđagöngumađur úr Skíđafélagi Ólafsfjarđar, náđi á laugardaginn lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi áriđ 2014.
Sćvar fékk 86 FIS-stig í sprettgöngu á FIS-móti í Idre-fjöllum í Svíţjóđ en keppendur ţurfa ađ komast undir 120 FIS-stig til ađ ná lágmarkinu.
Íslenskur skíđagöngumađur hefur ekki keppt á Ólympíuleikum frá ţví ađ Daníel Jakobsson, bćjarstjóri á Ísafirđi, gerđi ţađ áriđ 1994.
Sćvar hafnađi í 15. sćti í göngunni.
Sćvar fékk 86 FIS-stig í sprettgöngu á FIS-móti í Idre-fjöllum í Svíţjóđ en keppendur ţurfa ađ komast undir 120 FIS-stig til ađ ná lágmarkinu.
Íslenskur skíđagöngumađur hefur ekki keppt á Ólympíuleikum frá ţví ađ Daníel Jakobsson, bćjarstjóri á Ísafirđi, gerđi ţađ áriđ 1994.
Sćvar hafnađi í 15. sćti í göngunni.
Athugasemdir