Gamla myndin
sksiglo.is | Almennt | 04.10.2013 | 13:10 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 516 | Athugasemdir ( )
Á þessari mynd eru Sveinn Björnsson forseti, Guðmundur Hannesson bæjarfógeti og Jóhannes Þórðarson lögregluþjónn.
Fógetahúsið er í baksýn. Fógetahúsið stóð á lóðinni sunnan við hús þeirra Guðmundar Árna og Regínu Guðlaugs á Hvanneyrarbrautinni.
Athugasemdir