Gamla myndin
sksiglo.is | Almennt | 15.01.2014 | 16:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 718 | Athugasemdir ( )
Þessi mynd er í Ljósmyndasafni Siglufjarðar.
Jóhann Örn Matthíasson tók þessa mynd.
Þekkið þið manninn á myndinni? Mér sýnist Björn Jónasson vera til vinstri á myndinni en þó ekki alveg viss.
Athugasemdir