Gamla Pósthúsið
sksiglo.is | Almennt | 28.10.2013 | 11:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 599 | Athugasemdir ( )
Hannes Pétur Baldvinsson sendi okkur myndir sem voru teknar í gamla
pósthúsinu.
Það var greinilega nóg að gera í Pósthúsinu hérna
áður fyrr og mikið af pökkum sem þurfti að koma til skila.
Á einni af þessum myndum má sjá menn í kvöld kaffi þannig
að ég geri ráð fyrir því að vinnan hafi verið mikil hjá póstafgreiðslufólki hér áður og örugglega oft
unnið fram á kvöld.
En það er gaman að sjá þessar gömlu myndir og hugsanlega þekki
þið mennina á myndunum.
Við þökkum Hannesi kærlega fyrir að senda okkur myndirnar og vonandi fáum
við meira af myndum frá Hannesi.




Athugasemdir