Gamla Pósthúsið

Gamla Pósthúsið Hannes Pétur Baldvinsson sendi okkur myndir sem voru teknar í gamla pósthúsinu.

Fréttir

Gamla Pósthúsið

Hannes Pétur Baldvinsson sendi okkur myndir sem voru teknar í gamla pósthúsinu.
 
Það var greinilega nóg að gera í Pósthúsinu hérna áður fyrr og mikið af pökkum sem þurfti að koma til skila.
 
Á einni af þessum myndum má sjá menn í kvöld kaffi þannig að ég geri ráð fyrir því að vinnan hafi verið mikil hjá póstafgreiðslufólki hér áður og örugglega oft unnið fram á kvöld.
 
En það er gaman að sjá þessar gömlu myndir og hugsanlega þekki þið mennina á myndunum.
 
Við þökkum Hannesi kærlega fyrir að senda okkur myndirnar og vonandi fáum við meira af myndum frá Hannesi.
 
pósturinn
 
pósturinnMynd 1. Menn í kvöldkaffi. Þekki þið mennina á myndinni?
 
pósturinnMynd 2. Þekki þið manninn á myndinni?
 
pósturinnMynd 3. Þennan mann þekkja sjálfsagt margir. Ég hef einhverntíman séð séð mynd eða myndir af þessum manni en man ekki nafnið. 
 
 

Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst