Gamlar minningar rifjast upp við ólík atvik

Gamlar minningar rifjast upp við ólík atvik Þannig var að ég var að skoða myndir á siglo.is en þar rakst ég á þessa gömlu mynd. Fór þá að rifjast upp

Fréttir

Gamlar minningar rifjast upp við ólík atvik

Garðar Finnsson á Höfrungi
Garðar Finnsson á Höfrungi

Þannig var að ég var að skoða myndir á siglo.is en þar rakst ég á þessa gömlu mynd. Fór þá að rifjast upp fyrir mér ferðir með móður minni til berja er ég var um 6- 7 ára.

Þótti "við hæfi" að velja sér aflaskip og auðvitað valdi ég Höfrung II. (gæti þó hafa verið III.) sem er hér á myndinni til hægri. síðan rakst ég þar á nokkarar myndir af bílstjórahetju yngri ára (ég átti mér margar fyrirmyndir já) en það var "Búddi á Sleitunni" eða Gísli Sigurðsson rútubílstjóri á Sleitustöðum.  Þetta eru lítil dæmi um hvað það þarf lítið til að menn gleymi sér við myndskoðun, þarna skoðaði ég bæði skip og báta í amk 2 - 3 daga.

06-63-0002-40.jpg

slides111_1.jpg  

 
 
 
 
 
 
 
 
Sverrir Einarsson
svei.blog.is/blog/svei
 
 

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst