Genís húsið glæsilega

Genís húsið glæsilega Það hafa margir tekið eftir því þegar þeir taka annað hvort kvöld gönguna eða kvöld rúntinn og farið er að rökkva hve glæsilegt

Fréttir

Genís húsið glæsilega

Genís húsið glæsilega
 

Það hafa margir tekið eftir því þegar þeir taka annað hvort kvöld gönguna eða kvöld rúntinn og farið er að rökkva hve glæsilegt Genís húsið er orðið.

 
 Jón Steinar Ragnarsson á heiðurinn af þessari hönnun og hún kemur vægast sagt glæsilega út hvort sem það er bjart eða myrkur.
 
genis

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst