Afar fallegur dagur á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 19.04.2013 | 10:27 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 463 | Athugasemdir ( )
Það var gaman að kíkja út um gluggann þegar maður fór fram úr í morgun, sólin brosti á móti manni og snjórinn veitti manni ofblindu í augu meðan þau aðlöguðu sig fallegu útsýninu.
Frí er á leikskólanum í dag svo vænta má þess að allstaðar verði krakkar úti að leik til að hafa ofan af fyrir foreldrum sínum.
Athugasemdir