Afli skipa Ramma hf. á síðasta ári

Afli skipa Ramma hf. á síðasta ári Heildarafli skipa Ramma hf. árið 2011 var 16.441 tonn og aflaverðmæti rúmir 5,2 milljarðar króna. Hér að neðan eru

Fréttir

Afli skipa Ramma hf. á síðasta ári

Aflaverðmæti Mánabergs í fyrra var tæpar 2,3 milljarðar króna
Aflaverðmæti Mánabergs í fyrra var tæpar 2,3 milljarðar króna
Heildarafli skipa Ramma hf. árið 2011 var 16.441 tonn og aflaverðmæti rúmir 5,2 milljarðar króna. Hér að neðan eru upplýsingar um veiði og aflaverðmæti hvers skips.

Skip

afli í tonnum

verðmæti milljónir kr.
afli
Mánaberg ÓF 42
frosið
    6.460
CIF
       2.286,0
Bolfiskur/makríll

Sigurbjörg ÓF 1
frosið
    5.225
CIF
       1.597,0
Bolfiskur/makríll

Múlaberg SI 22
ferskt
    2.425

          568,1
Bolfiskur/rækja/makríll
Jón á Hofi ÁR 42
ferskt
    1.218

          421,0
Bolfiskur/humar/makríll
Fróði ll ÁR 38
ferskt
    1.113

          363,0
Bolfiskur/humar/makríll
Alls

  16.441

        5.235,1



Heimasíða: Ramma

Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst