Barna og unglingadagur 18. júlí

Barna og unglingadagur 18. júlí Félagsmönnum í Stangveiđifélagi Siglfirđinga gefst tćkifćri á mánudaginn 18. júlí af fara međ skyldmenni sín 16 ára og

Fréttir

Barna og unglingadagur 18. júlí


Félagsmönnum í Stangveiđifélagi Siglfirđinga gefst tćkifćri á mánudaginn 18. júlí af fara međ skyldmenni sín 16 ára og yngri til veiđa í Héđinsfjarđará. Veiđitíminn er frá kl. 10:00 til kl. 22:00, skráning er hjá Dodda málara í síma 8615980. Leyfilegt er ađ veiđa á flugu,mađk og spún.


Héđinsfirđingarnir og feđgarnir Bjarni Ţorgeirsson og Ţorgeir Bjarnason munu stýra veiđunum og setja veiđimenn niđur á svćđi. Athugiđ ađ ţađ verđur hver og einn ađ koma međ sinn veiđibúnađ.

Stangveiđifélag Siglfirđinga.


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst