Bergþór Morthens opnar sýningu í kvöld
sksiglo.is | Almennt | 03.08.2012 | 10:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 359 | Athugasemdir ( )
Bergþór Morthens listmálari opnar í kvöld kl. 20:30 sýningu á verkum sem öll tengjast Siglufirði
á einn eða annan hátt. Sýningin verður í
hliðarsal í Kjólakistunni að SUÐURGÖTU 2-4 (við torgið).
Opið verður á sama tíma og verslunin alla helgina.
Allir velkomnir.
Texti og mynd: Aðsent
Opið verður á sama tíma og verslunin alla helgina.
Allir velkomnir.
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir