Bíósýning í Rauðkubíói á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 09.11.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 558 | Athugasemdir ( )
Það var mikið fjör í Rauðkubíói í gær þegar krakkar úr 2. bekk komu til að horfa á bíó og skemmta sér. Kvöldið áður var haldin sýning fyrir krakka í 5. bekk og skemmtu þau sér einnig konunglega.
Það er mjög gaman að það skuli vera kominn aðstaða fyrir bíósýningar á Siglufirði og óskandi að sunnudagsbíó verði tekið upp fyrir krakkana í Fjallabyggð.
Hér áður fyrr var það ágætis afþreying að fara í bíó en síðustu kvikmyndasýningar voru á Siglufirði 1999.





Texti og myndir: GJS
Það er mjög gaman að það skuli vera kominn aðstaða fyrir bíósýningar á Siglufirði og óskandi að sunnudagsbíó verði tekið upp fyrir krakkana í Fjallabyggð.
Hér áður fyrr var það ágætis afþreying að fara í bíó en síðustu kvikmyndasýningar voru á Siglufirði 1999.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir