Bogomil Font og Hákarlarnir

Bogomil Font og Hákarlarnir Bogomil Font og Hákarlarnir er ný hljómsveit sem leikur gamla músik, leggur hún nú leiđ sína á Siglufjörđ og tređur upp á

Fréttir

Bogomil Font og Hákarlarnir

Bogomil Font og Hákarlarnir
Bogomil Font og Hákarlarnir
Bogomil Font og Hákarlarnir er ný hljómsveit sem leikur gamla músik, leggur hún nú leiđ sína á Siglufjörđ og tređur upp á Hannes Boy í kvöld klukkan 22:00.  Bogomil Font syngur ásamt ţví  ađ spila á  trommur og slagverk en hann hefur getiđ sér gott orđ í gegnum tíđina međ Milljónamćringunum og Flís Tríó svo einhverjir séu nefndir.

Bogomil Font hefur nú fengiđ til liđs viđ sig gítarleikarann og lagahöfundinn Pétur Ben ásamt Óttari Sćmundsen á kontrabassa en Óttar er Siglfirđingum vel kunnur og er koma hans í bćinn yfirleitt merki ţess ađ Ţjóđlagahátíđin sé á nćstu grösum.

Tríó ţessara dindilmanna leikur sér međ dćgurlög frá fimmta og sjötta ártugnum ţar sem perlur Hauks Morthens eru áberandi ásamt mörgum öđrum ódauđlegum smellum, íslenskum sem erlendum.
Einnig hafa ţeir félagar sérhćft sig nokkuđ í hrynvísri tónlist frá Karabíska hafinu en ţar er ađ finna skemmtilegar stefnur međ kankvísum nöfnum eins og Kalypsó, Mambó og Kúbanó.


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst