Broskallinn í fjallinu
sksiglo.is | Almennt | 05.09.2013 | 13:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 1096 | Athugasemdir ( )
Broskallinn í fjallinu.
Ég fékk ábendingu um það að það væri kominn "broskall"
í fjallið austur af Siglufjarðarkaupstað.
Þar hefur nýlega fallið aurskriða og þá hefur þessi skemmtilegi
broskall komið í ljós. Einhverjir vilja reyndar líkja þessu við einhverja frumu en ég veit annars ekkert um það.
En flottur broskall engu að síður. Sjái þið broskallinn?


Athugasemdir