Dansfélagið Vefarinn
sksiglo.is | Almennt | 02.12.2013 | 11:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 320 | Athugasemdir ( )
Sunnudaginn 1. des var Dansfélagið Vefarinn með dans og söngskemmtun á
Skálarhlíð.
Kvæðamannafélagið Ríma var einnig á staðnum og kváðu
þau fyrir gesti.
Steingrímur Kristinsson sendi okkur myndband þar sem Dansfélagið Vefarinn dansar
og syngur.
Á síðunni hans Steingríms eru einnig myndir af söng, dansi og kveðskap
hjá Kvæðamannafélaginu Rímu. Hér er síðan
hans Steingríms.
Athugasemdir