Dýpkun í Ólafsfjarðarhöfn
sksiglo.is | Almennt | 31.08.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 268 | Athugasemdir ( )
Dýpkunarskipið Perlan frá Björgun í Reykjavík er að dýpka höfnina í Ólafsfirði 27 þúsund rúmmetrum af efni verður dælt upp. Kosnaður við verkið er 32 milljónir þar af borgar ríkissjóður 75% og Fjallabyggð 25%.
Höfnin var orðin þannig að togarar áttu í vankvæðum með að sigla inn vegna grynninga.



Texti og myndir: GJS
Höfnin var orðin þannig að togarar áttu í vankvæðum með að sigla inn vegna grynninga.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir