Gömludansaball með Heldrimönnum.

Gömludansaball með Heldrimönnum. Laugardagskvöldið 3. mars munu Heldrimenn spila fyrir dansi á Kaffi Rauðku. Dansinn slær botninn í Kvæðamannamótið

Fréttir

Gömludansaball með Heldrimönnum.

Laugardagskvöldið 3. mars munu Heldrimenn spila fyrir dansi á Kaffi Rauðku. Dansinn slær botninn í Kvæðamannamótið sem hefst þá um morguninn.

Góð þátttaka er á mótinu og koma kvæðamenn frá Austfjörðum ,Vestfjörðum, höfuðborginni og Akureyri, auk þes sem kvæðamenn Rímu í fjölmenna á mótið. 

Kvöldvaka og glæsilegur kvöldmatur verður á Kaffi Rauðku frá 18:30 og fram að balli, þar sem kvæðamenn stíga á stokk og skemmta sér saman.

GJS


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst