Eitt lítiđ grenitré
sksiglo.is | Almennt | 06.11.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 784 | Athugasemdir ( )
Það hefur vaxið vel og dafnað grenitréð sem stendur við
Túngötu 9.
Eins og myndin sem Steingrímur Kristinsson tók árið 1976 sýnir,
þá rétt náði þetta tré að teygja sig upp fyrir grindverkið sem stendur við húsið við Túngötu 9. Nú teygir
það sig langt upp fyrir húsið og er hið glæsilegasta.


Athugasemdir