Ekkert ferðaveður í kvöld

Ekkert ferðaveður í kvöld Stórhríð og 19 metrar á sekúndu á Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúli lokaður. Daglegt brauð orðið þennan veturinn en frábært

Fréttir

Ekkert ferðaveður í kvöld

Stórhríð og 19 metrar á sekúndu á Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúli lokaður. Daglegt brauð orðið þennan veturinn en frábært veður framundan.

Íbúar Fjallabyggðar eru orðnir vanir því að vegirnir kringum bæjarfélagið séu lokaðir en mikið hefur snjóað undanfarnar klukkustundir og fylgir því mikill vindur.

Vindurinn á þó að detta niður í kvöld og draga úr úrkomu fyrir hádegi fyrir ha´degi á morgun en veðurútlit fram yfir helgi er síðan eins og best verður á kosið. Hægur vindur, úrkomulaust og hiti rétt um frostmark. Stefnir því í frábæra skíðahelgi, helgina fyrir páska.

 


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst