Ljósmyndasýning Fróða í Sparisjóðnum
sksiglo.is | Almennt | 28.06.2013 | 13:33 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 399 | Athugasemdir ( )
Fróði Brinks er 39 ára gamall reykvíkingur búsettur á Siglufirði, hann hefur alltaf haft áhuga á ljósmyndun og byrjaði hann árið 2010 fyrir alvöru að taka myndir.
Draumkenndar og jafnvel drungalegar myndir eru hans aðalsmerki, einnig hefur Fróði mikla ástríðu fyrir norðurljósunum. Ljósmyndasýning opnaði í gærdag í Sparisjóðnum og er þar til sýnis á skjánnum.
Athugasemdir