Eyfirski safnadagurinn
sksiglo.is | Almennt | 04.05.2012 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 299 | Athugasemdir ( )
Á Síldarminjasafninu verður líkt og á öðrum söfnum á Eyjafjarðarsvæðinu einblínt á tónlist á morgun,
laugardaginn 5. maí.
Dagskráin fer að mestu leyti fram í Gránu, en tónlist frá síldarárunum mun að sjálfsögðu óma í öllum safnhúsunum þremur.
Dagskrá Síldarminjasafnsins:
Klukkan 14:00 – Harmonikkuleikur.
Klukkan 15:00 – Síldargengið syngur nokkur vel valin lög.
Klukkan 16:00 – Siglfirsk grunnskólabörn kveða örnefnavísur Páls Helgasonar.
Á Þjóðlagasetrinu koma fram kvæðamenn og Tóti býður upp á ljóðalestur og söng á Ljóðasetrinu.
Starfsfólk Síldarminjasafnsins hvetur alla bæjarbúa til að taka þátt í Eyfirska safnadeginum og heimsækja söfnin! Opið frá 13:00 – 17:00.
Annar bekkur Grunnskólans á leið í Gránu á söngæfingu fyrir Eyfirska safnadaginn.
Myndir frá því í morgun.




Sungið í Gránu
Heimasíða: http://sild.is/is/news/eyfirski_safnadagurinn/
Myndir: GJS
Dagskráin fer að mestu leyti fram í Gránu, en tónlist frá síldarárunum mun að sjálfsögðu óma í öllum safnhúsunum þremur.
Dagskrá Síldarminjasafnsins:
Klukkan 14:00 – Harmonikkuleikur.
Klukkan 15:00 – Síldargengið syngur nokkur vel valin lög.
Klukkan 16:00 – Siglfirsk grunnskólabörn kveða örnefnavísur Páls Helgasonar.
Á Þjóðlagasetrinu koma fram kvæðamenn og Tóti býður upp á ljóðalestur og söng á Ljóðasetrinu.
Starfsfólk Síldarminjasafnsins hvetur alla bæjarbúa til að taka þátt í Eyfirska safnadeginum og heimsækja söfnin! Opið frá 13:00 – 17:00.
Annar bekkur Grunnskólans á leið í Gránu á söngæfingu fyrir Eyfirska safnadaginn.
Myndir frá því í morgun.
Sungið í Gránu
Heimasíða: http://sild.is/is/news/eyfirski_safnadagurinn/
Myndir: GJS
Athugasemdir