Fjölbreytt fuglalíf á Siglufirði

Fjölbreytt fuglalíf á Siglufirði Fjölbreytt fuglalíf er á Siglufirði um þessar mundir og ljóst að flestir varpfuglarnir eru komnir í fjörðinn. Það fór

Fréttir

Fjölbreytt fuglalíf á Siglufirði

Krían á hólmanum
Krían á hólmanum
Fjölbreytt fuglalíf er á Siglufirði um þessar mundir og ljóst að flestir varpfuglarnir eru komnir í fjörðinn. Það fór mikið fyrir kríunni við Langeyrartjörn á dögunum.

Álftirnar eru að undirbúa varp í hólmanum en fá ekki frið fyrir vargfugli sem þar er fyrir.





Krían sunnan við Eyrarflöt



Annað Álftarparið sem hefur verið á Siglufirði í vor.

Texti og myndir: GJS






Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst