Fjölgar stöðugt í bænum.
sksiglo.is | Almennt | 29.07.2011 | 23:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 725 | Athugasemdir ( )
Undanfarna daga hefur fjölgað hratt á tjaldsvæðum bæjarins og í dag föstudaginn 29 júlí, er
ljóst að um fimm til sexþúsund manns er komið á Síldarævintýrið. Ágæt veður er í bænum og fólk spókar sig um í góða veðrinu og hlustar á ljúfa tónlist.
Undirbúningi fyrir Síldarævintýrið er lokið, það verður margt til skemmtunar í bænum á hinum ýmsu stöðum eins og sjá má í dagskránni. Á laugardag og sunnudag koma auk þess skemmtiferðaskip til Siglufjarðar og munu farþegar sjá síldarsöltunarsýningu á Síldarminjasafninu og virða fyrir sér mannlífið. Hér á eftir eru nokkrar myndir frá fyrsta degi.

Síldarævintýrið hafið. Kynnar: Ólafía Hrönn og Ómar Hauksson.

Hljómsveitin Heldrimenn.

Töfranámskeið í Allanum.

Töfranámskeið í Allanum.

Gestir á síldarævintýri.

Síldarstúlkur.

Gestir á torginu.

Guðný og Örlygur.

Tómas Kárason og fjölskylda.

Kaffi Rauðka.


Hannes Boy Café.

Daníl Pétur Daníelsson.

Texti og myndir: GJS.
Undirbúningi fyrir Síldarævintýrið er lokið, það verður margt til skemmtunar í bænum á hinum ýmsu stöðum eins og sjá má í dagskránni. Á laugardag og sunnudag koma auk þess skemmtiferðaskip til Siglufjarðar og munu farþegar sjá síldarsöltunarsýningu á Síldarminjasafninu og virða fyrir sér mannlífið. Hér á eftir eru nokkrar myndir frá fyrsta degi.
Síldarævintýrið hafið. Kynnar: Ólafía Hrönn og Ómar Hauksson.
Hljómsveitin Heldrimenn.
Töfranámskeið í Allanum.
Töfranámskeið í Allanum.
Gestir á síldarævintýri.
Síldarstúlkur.
Gestir á torginu.
Guðný og Örlygur.
Tómas Kárason og fjölskylda.
Kaffi Rauðka.
Hannes Boy Café.
Daníl Pétur Daníelsson.
Texti og myndir: GJS.
Athugasemdir