Flóamarkaður
sksiglo.is | Almennt | 20.11.2010 | 00:21 | Bergþór Morthens | Lestrar 188 | Athugasemdir ( )
Dagana 20. og 21. nóvember verður haldinn flóamarkaður í húsnæði Menntaskólans á Tröllaskaga til styrktar nemendafélagi Menntaskólans.
Opnunartími er 13 - 17 bæði laugardag og sunnudag og heitt kaffi á könnunni.
Fjórir nemendur skólans þær Arndís, Hildur, Bergdís og Aldís eru með fullt af sniðugu dóti en minna á að þær eru ekki með posa.
Opnunartími er 13 - 17 bæði laugardag og sunnudag og heitt kaffi á könnunni.
Fjórir nemendur skólans þær Arndís, Hildur, Bergdís og Aldís eru með fullt af sniðugu dóti en minna á að þær eru ekki með posa.
Athugasemdir