Forvarnir hjá Vís

Forvarnir hjá Vís „Þetta hefur verið ótrúlega skemmtilegt verkefni og mjög gaman að geta stuðlað að forvörnum með svona jákvæðum hætti. Mér

Fréttir

Forvarnir hjá Vís

Börn á Siglufirði
Börn á Siglufirði

„Þetta hefur verið ótrúlega skemmtilegt verkefni og mjög gaman að geta stuðlað að forvörnum með svona jákvæðum hætti.

Mér finnst náttúrlega sérstaklega gaman að ganga í og úr vinnu og sjá alla kollana með húfurnar frá okkur,“ segir Guðrún Pálsdóttir hjá VÍS sem býður öllum með F plús tryggingu húfu sem skín í skammdeginu.

Vel á annað hundrað húfa hafa verið gefnar á Siglufirði. „Börnin sjást miklu fyrr en ella og svo er auðvitað jákvætt líka að þetta eru skjólgóð höfuðföt sem verma í vetrarkuldanum.“ Þótt húfunum sé farið að fækka víðast hvar um landið er ekki of seint að sækja til Guðrúnar því hún lumar enn á nokkrum.


Meðfylgjandi er mynd af ungum Siglfirðingum.

Nánari upplýsingar veitir Guðrún í síma 467-1228 eða undirritaður.

Kveðja góð, BFB

Texti og mynd: Aðsent




Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst