Framkvæmdir við grunnskólann á Siglufirði

Framkvæmdir við grunnskólann á Siglufirði Það styttist í að framkvæmdir við viðbyggingu grunnskólans við Norðurgötu fari að hefjast. Af þeim sökum eru

Fréttir

Framkvæmdir við grunnskólann á Siglufirði

Innsent efni.
 

Það styttist í að framkvæmdir við viðbyggingu grunnskólans við Norðurgötu fari að hefjast. Af þeim sökum eru vegfarendur um Norðurgötu, Eyrargötu og Vetrarbraut beðnir um að sýna aðgát á ferð sinni í kringum skólann.

 

Vegna þrengingar á Norðurgötu verður bannað að leggja bílum vinstra megin við götuna, gengt skólanum, líkt og sýnt er á meðfylgjandi mynd.

 

Sjá nánar hér : http://www.fjallabyggd.is/is/frettir/framkvaemdir-vid-grunnskolann-a-siglufirdi/


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst