Fyrsta landsmót kvæðamanna - Siglufirði 1. - 3. mars

Fyrsta landsmót kvæðamanna - Siglufirði 1. - 3. mars Kvæðamannamótið 2013 verður hið fyrsta Landsmót kvæðamanna. Föstudagskvöldið 1. mars mun hinn

Fréttir

Fyrsta landsmót kvæðamanna - Siglufirði 1. - 3. mars

Steindór Andersen
Steindór Andersen

Kvæðamannamótið 2013 verður hið fyrsta Landsmót kvæðamanna.
Föstudagskvöldið 1. mars mun hinn heimsþekkti kvæðamaður Steindór Andersen halda tónleika í Rauðku á Siglufirði.  Á laugardeginum verður Steindór með  rímnalaganámskeið, en einnig verður boðið upp á námskeið um bragfræði, vísnagerð og tvísöngva. Hápunktur mótins verður glæsilegur kvöldverður og kvöldvaka þar sem kvæðamenn og kvæðakonur "kveða í kútinn."

Mikilvægur þáttur í þessu fyrsta Landsmóti kvæðamanna er að stofna Landssamtök kvæðamanna til að styrkja kvæðamannafélögin og gera kvæðamennskuna að lifandi tónlistarhefð.


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst