Fyrstur Íslendinga í göngu á ÓL frá 1994?

Fyrstur Íslendinga í göngu á ÓL frá 1994? Sćvar Birgisson, skíđagöngumađur úr Skíđafélagi Ólafsfjarđar, náđi á laugardaginn lágmarki fyrir Ólympíuleikana

Fréttir

Fyrstur Íslendinga í göngu á ÓL frá 1994?

Sćvar Birgisson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sćvar Birgisson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sćvar Birgisson, skíđagöngumađur úr Skíđafélagi Ólafsfjarđar, náđi á laugardaginn lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi áriđ 2014.



Sćvar fékk 86 FIS-stig í sprettgöngu á FIS-móti í Idre-fjöllum í Svíţjóđ en keppendur ţurfa ađ komast undir 120 FIS-stig til ađ ná lágmarkinu.



Íslenskur skíđagöngumađur hefur ekki keppt á Ólympíuleikum frá ţví ađ Daníel Jakobsson, bćjarstjóri á Ísafirđi, gerđi ţađ áriđ 1994.

Sćvar hafnađi í 15. sćti í göngunni.

Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst