Genís húsið glæsilega
sksiglo.is | Almennt | 06.09.2013 | 14:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 789 | Athugasemdir ( )
Genís húsið glæsilega
Það hafa margir tekið eftir því þegar þeir taka annað hvort kvöld gönguna eða kvöld rúntinn og farið er að rökkva hve glæsilegt Genís húsið er orðið.
Jón Steinar Ragnarsson á heiðurinn af þessari hönnun og hún
kemur vægast sagt glæsilega út hvort sem það er bjart eða myrkur.

Athugasemdir