Glćsileg framsetning Haraldar í Krakow

Glćsileg framsetning Haraldar í Krakow Framsetning Siglfirđingsins og tónlistamógúlsins, Haralds Gunnars Hjálmarssonar, kom honum í eitt af tíu efstu

Fréttir

Glćsileg framsetning Haraldar í Krakow

Skjáskot af youtube
Skjáskot af youtube

Framsetning Siglfirðingsins og tónlistamógúlsins, Haralds Gunnars Hjálmarssonar, kom honum í eitt af tíu efstu sætunum í fyrstu alþjóðlegu söngvakeppni blindra í Krakow nú á dögunum. Glæsilega frammistöðu þessa frábæra listamanns má nú sjá hér á vefnum. 

Í myndbandinu má skoða frammistöðu fjögurra listamanna allstaðar að úr heiminum en Halli Gunni byrjar á fjórðu mínútu. Nánar tiltekið 4:02.


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst