Glæsileg framsetning Haraldar í Krakow
sksiglo.is | Almennt | 23.12.2013 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 385 | Athugasemdir ( )
Framsetning Siglfirðingsins og tónlistamógúlsins, Haralds Gunnars Hjálmarssonar, kom honum í eitt af tíu efstu sætunum í fyrstu alþjóðlegu söngvakeppni blindra í Krakow nú á dögunum. Glæsilega frammistöðu þessa frábæra listamanns má nú sjá hér á vefnum.
Í myndbandinu má skoða frammistöðu fjögurra listamanna allstaðar að úr heiminum en Halli Gunni byrjar á fjórðu mínútu. Nánar tiltekið 4:02.
Athugasemdir