Góðir tónleikar með Kvika á Þjóðlagahátíð

Góðir tónleikar með Kvika á Þjóðlagahátíð Sönghópurinn Kvika hélt tónleika í Siglufjarðarkirkju í gærkvöld. Skemmtilegur kvartett með létta og fjöruga

Fréttir

Góðir tónleikar með Kvika á Þjóðlagahátíð

Kvika
Kvika

Sönghópurinn Kvika hélt tónleika í Siglufjarðarkirkju í gærkvöld. Skemmtilegur kvartett með létta og fjöruga tónlist en tónlist þeirra er skemmtileg blanda af lögum frá ýmsum tímabilum.

Fjöldi tónleika er á næstu dögum sem munu gleðja gesti þjóðlagahátíðar. Ef að sama yfirbragð verður á þeim tónleikum má búast við ánægjulegri helgi framundan.


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst