Góðir tónleikar með Kvika á Þjóðlagahátíð
sksiglo.is | Almennt | 05.07.2013 | 10:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 356 | Athugasemdir ( )
Sönghópurinn Kvika hélt tónleika í Siglufjarðarkirkju í gærkvöld. Skemmtilegur kvartett með létta og fjöruga tónlist en tónlist þeirra er skemmtileg blanda af lögum frá ýmsum tímabilum.
Fjöldi tónleika er á næstu dögum sem munu gleðja gesti þjóðlagahátíðar. Ef að sama yfirbragð verður á þeim tónleikum má búast við ánægjulegri helgi framundan.
Athugasemdir