Grillað á torginu í boði sparisjóðsins

Grillað á torginu í boði sparisjóðsins Sparisjóður Siglufjarðar býður gestum og gangandi upp á grillaðar pylsur og svala þriðjudaginn 23. júlí á torginu.

Fréttir

Grillað á torginu í boði sparisjóðsins

Sparisjóður Siglufjarðar býður gestum og gangandi upp á grillaðar pylsur og svala þriðjudaginn 23. júlí á torginu.

 

Grillið hefst um kl. 15.30. 

 

FM Trölli sér um tónlistina.  Starfsmenn sparisjóðsins sjá um að grilla.  

 

Allir velkomnir.


Sparisjóður Siglufjarðar

140 ára – elsta starfandi peningastofnun á Íslandi



Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst