Grillað á torginu í boði sparisjóðsins
sksiglo.is | Almennt | 23.07.2013 | 09:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 241 | Athugasemdir ( )
Sparisjóður Siglufjarðar býður gestum og gangandi upp á grillaðar pylsur og svala þriðjudaginn 23. júlí á torginu.
Grillið hefst um kl. 15.30.
FM Trölli sér um tónlistina. Starfsmenn sparisjóðsins sjá um að grilla.
Allir velkomnir.
Sparisjóður Siglufjarðar
140 ára – elsta starfandi peningastofnun á Íslandi
Athugasemdir