Háskólalest Háskóla Íslands
Háskólalestin ferđađist um
landiđ í fyrra, á aldarafmćli Háskóla Íslands, og var tekiđ međ kostum og
kynjum á ţeim fjölmörgu stöđum vítt og breitt um landiđ sem sóttir voru heim.
Fyrsti áfangastađur lestarinnar verđur Kirkjubćjarklaustur dagana 4. og 5. maí (á morgun og hinn). Fyrri daginn sćkja nemendur úr Víkurskóla og Kirkjubćjarskóla fjölbreytt námskeiđ í Háskóla unga fólksins en laugardaginn 5. maí verđur litrík vísindaveisla fyrir alla aldurshópa.
Vísindaveislan verđur haldin í félagsheimilinu Kirkjuhvoli og Íţróttahúsi grunnskólans kl. 12 til 16. Ţar verđur margt í bođi: stjörnutjald, sýnitilraunir, eldorgel, tćki og tól, japönsk menning, jarđvísindi, ţrautir og leikir. Auk ţess verđur Sprengjugengiđ landsfrćga međ tvćr sýningar í Kirkjuhvoli, kl. 12:30 og 14:30.
Dagskrá Háskólalestarinnar er öllum opin, ađgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!
Háskólalestin verđur einnig á
eftirtöldum stöđum í maí.
Siglufjörđur 11. og 12. maí
Grindavík 16. og 19. maí
Ísafjörđur 25. og 26. maí.
Hćgt er ađ fylgjast međ Háskólalestinni á vef hennar og á Facebook.
http://www.ung.hi.is/haskolalestin
https://www.facebook.com/pages/H%C3%A1sk%C3%B3lalestin/168204169904925
Nánar um Háskóla unga fólksins:
https://www.facebook.com/pages/H%C3%A1sk%C3%B3li-unga-f%C3%B3lksins-HUF/196229883748644
Allar nánari upplýsingar veita Guđrún Bachmann, s. 864-0124, og Björg Magnúsdóttir, s.865-6750.
Međ bestu kveđjum,
Björn Gíslason
Athugasemdir